Höfuðtala عدد اصلی
خنثی | مونث | مذکر |
eitt (1) | ein | einn |
tvö (2) | tvær | tveir |
þrjú (3) | þrjár | þrír |
fjögur (4) | fjórar | fjórir |
dæmi : مثال
Hér er einn penni : این هم یک قلم است
Hér eru tveir pennar : این هم دو تا قلم است
Ég sá eina stelpu : یک دختری دیدم
Ég sá tvær stelpur : دو تا دختر دیدم
Hér er eitt bréf : این هم یک نامه است
Hér eru tvö bréf : این هم دو تا نامه است
اما
Hér eru fimm pennar : این هم پنج تا قلم است
Ég sá fimm penna : پنج تا قلم دیدم
شکل عدد بیش از چهار عوض نمیشود
fimm (5) | ellefu (11) | sautján (17) | fjörutíu (40) |
sex (6) | tólf (12) | átján (18) | fimmtíu (50) |
sjö (7) | þrettán (13) | nítján (19) | sextíu (60) |
átta (8) | fjórtán (14) | tuttugu (20) | sjötíu (70) |
níú (9) | fimmtán (15) | tuttugu og einn (21) | áttatíu (80) |
tíu (10) | sextán (16) | þrjátíu (30) | nítíu (90) |
hundrað (100) | hundrað og einn (101) | tvö hundruð (200) | þúsund (1000) |
tvö þúsund (2000) |
کاربرد اعداد همراه با اسم:
hestur (اسب) | kona (زن) | barn (طفل) |
einn hestur | ein kona | eitt barn |
tveir hestar | tvær konur | tvö börn |
þrír hestar | þrjár konur | þrjú börn |
fjórir hestar | fjórar konur | fjögur börn |
Raðtala عدد ترکیبی
اعداد ترکیبی بیشتر برای روزهای ماه استفاده می شوند مانند:
fyrsti (اول)
annar (دوم)
þriðji (سوم)
fjórði (چهارم)
fimmti (پنجم)
sjötti (ششم)
sjöundi (هفتم)
áttundi (هشتم)
níundi (نهم)
tíundi (دهم)
ellefti (یازدم)
tólfti (دوازدم)
þrettándi (سیزدهم)
fjórtándi (چهاردهم)
fimmtándi (پانزدهم)
sextándi (شانزدهم)
sautjándi (هفدهم)
átjándi (هیجدهم)
nítjándi (نوزدهم)
tuttugasti (بیستم)
tuttugasti og fyrsti (بیست و یکم)
þrítugasti (سی یم)
fertugasti (چهلم)
fimmtugasti (پنجاهم)
sextugasti (شصتم)
sjötugasti (هفتادم)
áttugasti (هشتادم)
nítugasti (نودم)
hundraðasti (صدم)
hundraðasti og fyrsti (صد و یکم)
tvöhundruðasti (دویستم)
þúsundasti (هزارم)
tvöþúsundasti (دو هزارم)